image
sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ófremdarástand í sjúkraflutningum á Suðurlandi

Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, segir ófremdarástand í sjúkraflutningum á Suðurlandi.
image

Terrance Motley til FSU

Karlalið FSu í körfubolta hefur fengið Bandaríkjamanninn Terrance Motley til liðs við sig fyrir átökin í 1. deildinni í vetur....
Lesa meira
image

Kattafló greinist í Flóanum

Kattafló fannst á ketti á sveitabýli í Flóanum í síðustu viku en það er fyrsta staðfesta greining á þeirri óværu utan höfuðborgarsvæðisins. Kattaflóin er nýr landnemi sem greindist fyrst hér á landi sl. vetur. ...
Lesa meira
image

Spilað á sögufrægan flygil

Laugardagskvöldið 1. október verða píanótónleikar með Jóni Bjarnasyni, píanóleikara, í hinu sögufræga félagsheimili Aratungu sem þekktust er fyrir sveitaböll hér á árum áður. ...
Lesa meira

Leggið bílunum á hentugum stöðum fyrir norðurljósasýninguna

image
Lögreglan á Suðurlandi gerir ráð fyrir að margir muni horfa til himins í kvöld ef norðurljósaspáin rætist. Ökumenn eru beðnir um að stöðva bifreiðar sínar ekki á vegum eða vegöxlum til að fylgjast með ljósadýrðinni.
Lesa meira

Arnar Freyr bestur hjá Árborg

image
Arnar Freyr Óskarsson var valinn leikmaður ársins hjá Knattspyrnufélagi Árborgar en lokahóf félagsins fór fram í Hvítahúsinu á Selfossi síðastliðið laugardagskvöld.
Lesa meira

Bókin „Forystufé“ er komin út

image
Bókin „Forystufé“ eftir Ásgeir frá Gottorp er nú komin út í annarri útgáfu, með margskonar ítarefni og bókarauka. Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út.
Lesa meira

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

image
Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska