image
Um borð í TF-LÍF. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Tveimur kajakræðurum bjargað úr sjó við Þjórsárós

Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning klukkan 21:13 í gærkvöldi um tvo menn í vandræðum á kajökum í briminu við Þjórsárós. Tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út og var mönnunum bjargað úr sjónum.
image

Árborg og Ægir áfram í bikarnum

Lið Árborgar og Ægis eru komin í 32-liða úrslit Borgunarbikar karla í knattspyrnu en Hamar, KFR og Stokkseyri eru úr leik....
Lesa meira
image

Milljónamiði á Arnbergi

Einn Lottóspilari vann tvær milljónir króna í Jókernum í kvöld, þar sem hann var með allar fimm tölurnar réttar. Vinningsmiðinn var seldur á Olís við Arnberg á Selfossi....
Lesa meira
image

Ævintýralegir Sólheimar

Ég brá mér ásamt fríðu föruneyti á Sólheima í Grímsnesi til að sjá sýningu Sólheimaleikhússins er nefnist Ævintýrakistan. ...
Lesa meira

Auðveldur bikarsigur Selfyssinga

image
Selfyssingar eru komnir í 32-liða úrslit í Borgunarbikar karla í knattspyrnu eftir auðveldan sigur á 4. deildarliði Kormáks/Hvatar á Selfossvelli í kvöld. Lokatölur urðu 8-0.
Lesa meira

Afmælistónleikar nemenda Tónlistarskóla Rangæinga

image
Tónlistarskóli Rangæinga fagnar 60 ára starfsafmæli á yfirstandandi skólaári. Af því tilefni heldur skólinn nú aðra afmælistónleika sína á skólaárinu þann 1. maí kl. 16:00 í Hvolnum á Hvolsvelli.
Lesa meira

Daða-peysurnar komnar í forsölu

image
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson sendi frá sér mikilvæga yfirlýsingu í lagi í dag þar sem hann tilkynnti að peysur eins og þær sem hann og Gagnamagnið klæddust í Söngvakeppninni væru komnar í forsölu.
Lesa meira

Erna J: Til hamingju Flóahreppur!

image
Vinkona mín var rekinn í gær. Eftir þriggja ára fórnfúst starf var hún kölluð inn á skrifstofu yfirmanns síns og fimm mínútum seinna var hún orðin atvinnulaus og fjölskylda hennar húsnæðislaus þar sem húsið sem hún býr í fylgir starfinu.
Lesa meira

Tuð

image
Mér leiðist tuð alveg óskaplega. Ég á mann og börn og heimili og þau eru oftast fórnarlömb mín þegar ég er í tuðgírnum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska