image
Perla Ruth og félagar í Selfoss hefja leik gegn Val í kvöld. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ragnarsmótið hefst í kvöld

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í íþróttahúsi Vallaskóla dagana 21.-26. ágúst. Mótið, sem nú fer fram í 27. skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson.
image

Frá Gröndal og Sigurði til Tryggva og Jónda í Lambey

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur), rannsóknarprófessor við Listaháskóla Íslands, flytur fyrirlestur að Kvoslæk í Fljótshlíð laugardaginn 26. ágúst klukkan 15.00 um vormenn íslenskrar teiknilistar við lok nítjándu aldar og upphaf tuttugstu aldar....
Lesa meira
image

Byggðarsafnssýningin Lífið í Selvoginum

Þær stöllur Ása Bjarnadóttir og Halldóra Björk Guðmundsdóttir fóru af stað fyrr í vetur með þá hugmynd að setja upp sýningu undir stiganum á bókasafninu í Þorlákshöfn, þar sem lífið í Selvoginum yrði viðfangsefnið. ...
Lesa meira
image

HSK/Selfoss þrefaldur bikarmeistari

Lið HSK/Selfoss varð þrefaldur bikarmeistari í frjálsum íþróttum 15 ára og yngri í dag. Tvö lið frá HSK tóku þátt og varð A-liðið bikarmeistari í piltaflokki, stúlknaflokki og samanlagt....
Lesa meira

Verndum Sigtúnsgarðinn okkar!

image
Ágætu íbúar Árborgar. Nú er í auglýsingu deiliskipulagsbreyting sem snýr að miðbæjarsvæði Selfoss, eða Sigtúnsgarði og nærliggjandi svæðum.
Lesa meira

Umræðan

image
Ég á dóttur á unglingsaldri, hún er svo mikill móðurbetrungur að það væri hægt að gera heimildarmynd um það.
Lesa meira

Eldra efni