image
Lauren Hughes. sunnlenska.is/TRS

Lo og Eva sáu um Skagann

Selfoss lyfti sér upp í 3. sæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu með góðum 0-2 sigri á ÍA á Akranesi í kvöld.
image

Samið um söfnun og nýtingu seyru

Sveitarfélög í uppsveitum Árnessýslu ásamt Flóahreppi hafa tekið sig saman um söfnun og förgun seyru. Samningar hafa verið undirritaðir vegna þessa og verður notuð aðstaða til söfnunar á svæði norðan við Flúðir, en Hrunamenn hafa safnað þar seyru undanfarin þrjú ár. ...
Lesa meira
image

Bílvelta á Villingaholtsvegi

Lögregla, sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu á Selfossi voru kölluð út rétt fyrir klukkan þrjú í dag vegna bílveltu við Hlíðarbrún á Villingaholtsvegi....
Lesa meira
image

Suðurlandsvegur lokaður vegna umferðarslyss

Alvarlegt umferðarslys var nú fyrir skömmu á Suðurlandsvegi skammt frá Landvegamótum. Þrír voru í bifreiðinni og var einn fluttur alvarlega slasaður með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild. ...
Lesa meira

„Á ferju um Flóa“ í Forsæti

image
Í tilefni af Fjöri í Flóa dagana 27.-29. maí opnar Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, myndlistarsýninguna „Á ferju um Flóa“ í galleríinu Tré og list, að Forsæti í Flóahreppi fimmtudagskvöldið 26. maí kl. 20:00.
Lesa meira

ML átti vinsælasta atriðið

image
Fulltrúar Menntaskólans að Laugarvatni stóðu sig vel í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór á laugardagskvöld. Atriði ML lenti í þriðja sæti og var kosið vinsælasta atriði keppninnar í símakosningu.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska