image
Ari Gylfason skoraði 29 stig fyrir FSu. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

FSu tapaði gegn toppliðinu

FSu sótti Skallagrím heim í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Borgnesingar unnu öruggan sigur 111-83.
image

Fyrirmyndardagurinn haldinn í þriðja sinn

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum í þriðja sinn á Suðurlandi föstudaginn 24. nóvember....
Lesa meira
image

Lyngdalsheiði lokuð

Búið er að loka veginum yfir Lyngdalsheiði vegna veðurs. Mosfellsheiði er sömuleiðis lokuð....
Lesa meira
image

Eldvarnaátakið opnað í Sunnulækjarskóla

Árlegt eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var formlega opnað í morgun í Sunnulækjarskóla á Selfossi....
Lesa meira

Upplestur úr jólabókum

image
Fimm rithöfundar mæta til leiks í Bókakakaffinu á Selfossi fimmtudagskvöldið 23. nóvember og lesa úr verkum sínum. Húsið verður opnað klukkan átta en lestur hefst hálf níu og stendur í klukkustund.
Lesa meira

Trúin flytur fjöll

image
Trú er ótrúlega magnað hugtak, hún er mjög einstaklingsbundin og það er mismunandi hvaða merkingu trú hefur fyrir hvern og einn.
Lesa meira

Eldra efni