image
Hrafnhildur Hanna er mætt aftur til leiks og skoraði tvö mörk í dag. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Selfoss fékk skell - Hanna komin út á gólfið

Selfyssingar fengu slæman skell þegar keppni hófst aftur í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Selfoss sótti topplið Vals heim að Hlíðarenda og tapaði 30-14.
image

Norðangarri í Frystikistunni

Kvennalið Hamars fékk Þór frá Akureyri í heimsókn í Frystikistuna í Hveragerði í 1. deildinni í körfubolta í dag. Gestirnir höfðu meðbyr og sigruðu 59-74....
Lesa meira
image

Leikurinn búinn í hálfleik

Mílan tapaði stórt þegar liðið mætti ÍBV-U í Grill 66 deild karla í handbolta í gærkvöldi. Lokatölur í Vestmannaeyjum urðu 33-18....
Lesa meira
image

Yfirmáta öruggur heimasigur

Hamar vann mjög öruggan sigur á Fjölni í 1. deild karla í körfubolta þegar liðin mættust í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld....
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska