image
Á Kirkjubæjarklaustri hefur byggst upp mikilvæg þekking og reynsla í tengslum við teymisvinnu milli hjúkrunarfræðings og læknis.

Samstarf um innleiðingu fjarheilbrigðisþjónustu

Í síðustu viku áttu forstjórar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) og Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) fund á Kirkjubæjarklaustri þar sem ræddir voru möguleikar á samstarfi á sviði heilbrigðisþjónustu með fjarlækningabúnaði í heilsugæslu í dreifðari byggðum landsins.
image

Sex sækja um skólastjórastöðu

Sex umsækjendur eru um starf skólastjóra Tónlistarskóla Árnesinga sem auglýst var á dögunum. Róbert Darling, skólastjóri, mun hætta störfum þann 1. janúar næstkomandi....
Lesa meira
image

Óskar eftir að trúnaði verði aflétt

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Flóaskóla, hefur óskað eftir því við sveitarstjórn Flóahrepps að öllum trúnaði verði aflétt af starfslokasamningi hennar. ...
Lesa meira
image

Magnús snýr aftur

Framherjinn Magnús Ingi Einarsson hefur skrifað undir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss....
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska