image
Í forgrunni má sjá háspennujarðstrenginn og hræ hvalsins í bakgrunni. Ljósmynd/rarik.is

Hvalreki olli sliti á háspennujarðstreng

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað í síðustu viku að hvalreki skammt vestan við Landeyjarhöfn olli sliti á háspennujarðstreng sem liggur að hafnarsvæðinu og olli við það rafmagnstruflun.
image

Komið í veg fyrir umhverfisspjöll við Gullfoss

Umhverfisstofnun brást í síðustu viku við ófremdarástandi sem skapaðist á gönguleið við Gullfoss þegar mikil vætutíð og umferð ferðamanna leiddi til þess að hluti göngustíga við fossinn breyttist í drullusvað....
Lesa meira
image

Rekstri Fákasels hætt

Rekstri Fáka­sels á Ingólfshvoli í Ölfusi hef­ur verið hætt. Þar gátu ferðamenn fengið að kynn­ast ís­lenska hest­in­um í ná­vígi en einnig er veit­ingastaður auk versl­un­ar á Fáka­seli. ...
Lesa meira
image

Eistnaflug fékk Eyrarrósina

Tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað hlaut Eyrarrósina 2017 en viðurkenningin er árlega veitt framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. ...
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Hr. Prump forseti...

image
Donald Trump er nafn sem við höfum heyrt nefnt ansi oft undanfarið. Eiginlega of oft og alltaf í tengslum við eitthvað neikvætt og á mörkum vitrænnar hugsunar.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska