image
Sunnulækjarskóli á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Grunnskólar Árborgar bæta sig í PISA

Framfarir eru í námsárangri 15 ára nemenda í grunnskólum Árborgar milli PISA kannana sem gerðar voru árin 2012 og 2015.
image

Göngustígum lokað við Skógafoss

Umhverfisstofnun hefur gripið til þess ráðs að loka einstaka göngustígum við Skógafoss vegna aurbleytu og til að draga úr skemmdum á gróðri meðfram stígum þar sem gengið er utan þeirra....
Lesa meira
image

Egill vann brons í Hollandi

Júdómennirnir Egill Blöndal og Hrafn Arnarsson, Umf. Selfoss, héldu til Hollands í lok nóvember þar sem þeir tóku þátt í International Den Helder Open 2016 ásamt Selfyssingnum Úlfi Þór Böðvarssyni sem nú er búsettur í Danmörku....
Lesa meira
image

Góð gjöf frá Jötunn vélum

Á dögunum færðu Jötunn Vélar málmsmíðadeild Fjölbrautaskóla Suðurlandsforláta verkfæravagn að gjöf. Allmargir nemendur málsmíðadeildar hafa fengið reynslu við störf hjá Jötunn Vélum....
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska