image
Ágústa Arna.

Styrkja ungu konuna sem lamaðist í slysi á Selfossi

Styrktarreikningur hefur verið stofnaður fyrir Ágústu Örnu sem lamaðist þegar hún féll niður um op á neyðarútgangi á þriðju hæð á Selfossi fyrr í vikunni.
image

Leggja rafmagnið í jörð í Mýrdal

Rarik er þessa dagana að leggja 36 kílóvolta streng, allt vestan frá Steinum undir Eyjafjöllum austur fyrir Klifanda, austan Péturseyjar í Mýrdal. Þjótandi ehf á Hellu vinnur verkið....
Lesa meira
image

Viðar ráðinn prestur í Vestmannaeyjum

Viðar Stefánsson, 26 ára gamall guðfræðingur frá Ásaskóla í Gnúpverjahreppi, hefur verið ráðinn prestur við Landakirkju, Vestmannaeyjaprestakalli frá og með 1. september næstkomandi....
Lesa meira
image

Dramatískt gegn toppliðinu

Ægismenn töpuðu 4-3 þegar þeir mættu toppliði ÍR á útivelli í 2. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi....
Lesa meira

Drottningarlegar gúrkusamlokur í bókasafninu

image
„Enginn venjulegur viðburður“ verður á bókasafni Árborgar á Selfossi laugardaginn 27. ágúst kl. 13:30. Þá mætir Guðrún Ásmundsdóttir leikkona á safnið með pistil sem hún samdi og kallar „Englandsdrottningu“.
Lesa meira

Varð skyndilega að stórri fjölskylduhátíð

image
Flúðir um Versló, er nafn á skemmtidagskrá sem verður á Flúðum um verslunarmannahelgina og er þetta annað árið í röð sem um nokkurskonar skipulagða útihátíð er að ræða á Flúðum þessa tilteknu helgi.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska