image
Hæstiréttur.

Hæstiréttur ómerkti dóm héraðsdóms í sorpútboðsmálinu

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Suðurlands í máli Gámaþjónustunnar hf gegn Sveitarfélaginu Árborg og vísað málinu heim í hérað til aðalmeðferðar og dómsálagningar að nýju.
image

Bíóhúsið Selfossi opnar í kvöld

Sunnlendingar geta nú sótt kvikmyndasýningar í heimabyggð á nýjan leik en Bíóhúsið Selfossi verður opnað í kvöld kl. 20:00....
Lesa meira
image

Tómas Ellert: Við ætlum að vekja Sveitarfélagið Árborg

Haustið 2008 varð hér á landi bankahrun sem er flestum landsmönnum enn i fersku minni. ...
Lesa meira
image

Útsvarstekjur Árborgar hækkuðu um 522 milljónir króna árið 2017

Ársreikningur Sveitarfélagsins Árborgar fyrir árið 2017 var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær....
Lesa meira

Andlát: Bryn­leif­ur H. Stein­gríms­son

image
Bryn­leif­ur H. Stein­gríms­son, fyrr­ver­andi yf­ir­lækn­ir og for­seti bæj­ar­stjórn­ar á Sel­fossi, lést á Landa­kots­spít­ala að kvöldi 24. apríl á 89. ald­ursári. Bryn­leif­ur fædd­ist 14. sept­em­ber 1929 á Blönduósi.
Lesa meira

Hvolpasveit

image
Á hverjum morgni um 6 leytið vakna ég við það að það er rifið í hárið á mér, ég skölluð, sest á andlitið á mér, ég lamin með hendi eða fæti eða öskrað í eyrað á mér…
Lesa meira

Eldra efni