image
Ráðhús Árborgar. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Framlengdur frestur fyrir framboð

Hverfisráð hafa verið við lýði í Sveitarfélaginu Árborg í nokkur ár og eru fulltrúar kosnir til setu í þeim til eins árs í senn.
image

Daði Freyr og Júlí Heiðar í Söngvakeppninni

Sunnlendingar eiga að venju sína fulltrúa í Söngvakeppni Ríkissjónvarpsins en lögin tólf sem taka þátt í forkeppninni í ár voru kynnt í kvöld....
Lesa meira
image

Þórsarar sneru taflinu við eftir hlé

Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á Haukum í Domino’s-deild karla í körfubolta í kvöld. Liðin mættust í Þorlákshöfn þar sem Þór hafði 94-84 sigur....
Lesa meira
image

Gestirnir sterkari í seinni hálfleik

Hamar tapaði 79-94 þegar liðið fékk Fjölni í heimsókn í 1. deild karla í körfubolta í kvöld....
Lesa meira

Leikfélag Selfoss æfir Uppspuna frá rótum

image
Hjá Leikfélagi Selfoss eru nú hafnar æfingar á aðalsýningu leikársins í Litla leikhúsinu við Sigtún og mikil gleði og kraftur ríkir í húsinu. Verkið heitir Uppspuni frá rótum og er eftir þá Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason.
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Nýtt ár, ný markmið...

image
Á hverju ári, eftir allsnægtir jólanna kemur janúar. Þá kemur andinn yfir mig og ég set mér markmið fyrir árið.
Lesa meira

Eldra efni