image
Hótel Höfðabrekka var stækkað árið 2016. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Sigurður Hjálmarsson

Keahótel kaupir Hótel Kötlu

Keahótel ehf hefur keypt Hótel Kötlu á Höfðabrekku í Mýrdal. Hótelið verður áfram rekið undir sama nafni og rekstur þess helst að mestu leyti óbreyttur.
image

Vinningshafinn var af höfuðborgar-svæðinu

Vinningsmiði í Lottóinu síðasta laugardag var keyptur á Flúðum en miðann keypti kona á besta aldri sem býr á höfuðborgarsvæðinu. Vinningurinn var tæpar 36 milljónir króna. ...
Lesa meira
image

Suðurstrandarvegi lokað að hluta á sunnudagsmorgun

Suðurstrandarvegur verður lokaður að hluta fyrir hádegi sunnudaginn 24. júní vegna Íslandsmótsins í hjólreiðum....
Lesa meira
image

Sunnlendingar á toppnum

Síðastliðinn miðvikudag urðu Sunnlendingar, HSK og aðildarfélög þess við áskorun Austfirðinga um að ná Perlubikarnum af Akureyringum. ...
Lesa meira

Hugarfar og dugnaður!

image
Ellefu íslenskir karlmenn – einn Lionel Messi. Ellefu íslenskir karlmenn sem voru ekki hræddir við að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar og mönnum hans.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska