image
Hulda Dís Þrastardóttir skoraði 6 mörk fyrir Selfoss. Ljósmynd/Jóhannes Á. Eiríksson

Selfoss varð undir í Eyjum

Selfoss tapaði 28-23 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld.
image

Bráðahættuástand í íshelli í Blágnípujökli

Dagana 3. og 17. febrúar voru gerðar mælingar á brennisteinsvetni í íshelli sem staðsettur er í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli í Bláskógabyggð. ...
Lesa meira
image

Búist við lokunum á fjallvegum

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland sem gildir kl. 7-14 á morgun, miðvikudag....
Lesa meira
image

Bungubrekka fékk langflest atkvæði

Í haust fluttu frístundaheimilið Skólasel og félagsmiðstöðin Skjálftaskjól í Hveragerði starfsemi sína að Breiðumörk 27a, þar sem leikskólinn Undraland var áður til húsa....
Lesa meira

Ferðamaður sviptur ökuréttindum eftir hraðakstur

image
Sautján ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku. Sá sem hraðast ók var á þjóðvegi 1 við Hóla í Nesjum en hann var á 155 km/klst hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst.
Lesa meira

FSu náði fram hefndum - Mikilvægur sigur Hamars

image
Í þriðju tilraun tókst FSu að sigra Gnúpverja en liðin mættust í 1. deild karla í körfubolta á Flúðum í kvöld. Á sama tíma sigraði Hamar Breiðablik heima.
Lesa meira

Hjartastaður - Þingvallamyndir

image
Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.
Lesa meira

Byggðarþróun í Árborg

image
Á heimsvísu hafa úthverfi verið til frá seinni heimstyrjöldinni. Sem hugmynd í byggðarþróun telst hún enn vera tilraun, og hingað til sem tiltölulega misheppnuð tilraun á ýmsa vegu.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska