image
Ragna, Elliði og Jónas eftir verðlaunaafhendinguna. Ljósmynd/olfus.is

Jónas fékk menningarverðlaunin og Kjarr umhverfisverðlaunin

Um síðustu helgi fór fram bæjarhátíðin Hafnardagar í Ölfusi og þar voru veitt lista- og menningarverðlaun sveitarfélagsins, sem og umhverfisverðlaun.
image

Bræðralög í Hlöðunni

Næstkomandi laugardag, 18. ágúst kl. 15:00, munu bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja íslensk einsöngslög og dúetta við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð....
Lesa meira
image

Banana- og bláberjaís (vegan)

FAGURGERÐI - MATUR // Þessi uppskrift er ofur einföld. Svo einföld að ég var fyrst að spá að setja hana ekki inn....
Lesa meira
image

Markaði djúp spor í viðgerð Ölfusárbrúar

Vinna við steypu brúargólfs Ölfusárbrúar gekk vel í gærkvöldi þó að vegfarendur hafi ekki allir verið jafn meðvitaðir um hvað var í gangi á brúnni....
Lesa meira

Töðugjöld framundan á Hellu

image
Töðugjöld verða haldin dagana 17. og 18. ágúst næstkomandi. Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hátíðin í ár verður sú 25. í röðinni.
Lesa meira

Annar sigur KFR í sumar

image
Eftir tíu tapleiki í röð vann KFR sinn annan sigur í 4. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar liðið mætti KB á útivelli í gærkvöldi.
Lesa meira

Hugarfar og dugnaður!

image
Ellefu íslenskir karlmenn – einn Lionel Messi. Ellefu íslenskir karlmenn sem voru ekki hræddir við að mæta einum besta knattspyrnumanni sögunnar og mönnum hans.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska