image
Fyrirliðinn Emil Karel Einarsson skoraði 16 stig og tók 6 fráköst. sunnlenska.is/Davíð Þór

Þórsarar tryggðu sér oddaleik

Þór Þorlákshöfn tryggði sér í gærkvöldi oddaleik í einvíginu gegn Grindavík í Domino’s-deild karla í körfubolta með 88-74 sigri í fjórða leik liðanna.
image

Enn eitt tapið hjá Mílunni

Mílan tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í handbolta í gærkvöldi þegar HK kom í heimsókn á Selfoss....
Lesa meira
image

Fjórir með réttarstöðu sakbornings

Fjórir fangaverðir hafa réttarstöðu sakbornings vegna atviks á Litla Hrauni í byrjun árs og er til rannsóknar hjá lögreglunni á Selfossi. ...
Lesa meira
image

Hvergerðingar komnir í keppnisskap

„Eldri borgarar í Hveragerði hafa mikinn áhuga á mótinu í sumar og vilja taka þátt í því með ýmsum hætti,“ segir Gísli Páll Pálsson, formaður framkvæmdanefndar Landsmóts UMFÍ 50+. ...
Lesa meira

Byssusýning á Stokkseyri um helgina

image
Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Hlað verður haldin laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. mars frá kl. 11–18 í húsakynnum Veiðisafnsins, Eyrarbraut 49 á Stokkseyri.
Lesa meira

Sýningarlok og leiðsögn í Listasafni Árnesinga

image
Komið er að lokum sýningarinnar Nautn / Conspiracy of Pleasure í Listasafni Árnesinga og á síðasta sýningardegi næstkomandi sunnudag verða þrír af sex listamönnum með leiðsögn um eigin verk kl. 14:00.
Lesa meira

Jóna Sólveig: Ekki sjálfsagt

image
Ég er lent, búin að ná úr mér flugþreytunni og vakna núna á hverjum morgni og hugsa til allra ykkar sem ákváðuð að trúa á breytingar og voruð tilbúin að treysta okkur hjá Viðreisn til að leiða þær.
Lesa meira

Tuð

image
Mér leiðist tuð alveg óskaplega. Ég á mann og börn og heimili og þau eru oftast fórnarlömb mín þegar ég er í tuðgírnum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska