image
Stefán Björn Stephensen afhenti Vigdísi fyrsta eintakið af bókinni. Ljósmynd/Ólafur Stephensen

Frú Vigdís tók við fyrsta eintakinu

Út er komin ævisagan „Stefán sterki, myndbrot úr mannsævi“. Höfundur og útgefandi er Þórir Stephensen fyrrverandi dómkirkjuprestur en Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi annaðist faglegan frágang og sér um dreifingu.
image

Opinn fundur með formanni Bárunnar

Laugardaginn 24. nóvember kl. 11:00 verður Halldóra S. Sveinsdóttir, formaður Bárunnar, stéttarfélags, frummælandi á opnum fundi Samfylkingarfélags Árborgar....
Lesa meira
image

Atvinnutekjur eldri borgara skerði ekki lífeyrisgreiðslur

Kannanir meðal eldri borgara hafa sýnt að nær öllum eða 97% finnst að auðvelda ætti þeim sem komnir eru á lífeyrisaldur að vera virkir á atvinnumarkaði. ...
Lesa meira
image

Dramatískt jafntefli á Selfossi

Selfoss náði jafntefli gegn HK með síðasta skoti leiksins þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Olísdeild kvenna í handbolta. Lokatölur urðu 27-27....
Lesa meira

Benna-gott

image
FAGURGERÐI - MATUR // Þetta hráfæðisnammi gerum við 8 ára sonur minn oft. Að hans mati er þetta „heimsins besta hollustunammi!“
Lesa meira

Ég er kennari

image
Ég kenni unglingum, ég man þegar ég var sjálf mjög geðvondur unglingur í 10. bekk í Sandvíkurskóla.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska