image
Ole Olesen og Bjartmar Pálmason, nýr eigandi Veisluþjónustu Suðurlands.

„Hlakka til að þjónusta viðskiptavini á Suðurlandi og víðar“

Veisluþjónusta Suðurlands á Selfossi hefur skipt um eigendur en Bjartmar Pálmason hefur keypt reksturinn af Ole Olesen, matreiðslumeistara.
image

Fólkið sem lenti í Villingavatni látið

Tilraunir til endurlífgunar karls og konu á fimmtugsaldri sem bjargað var úr Villingavatni í Grafningi í gær báru ekki árangur og voru þau úrskurðuð látin á sjúkrahúsi í Reykjavík í gærkvöldi....
Lesa meira
image

Leit haldið áfram í dag

Leit að manninum sem fór í Ölfusá í fyrrinótt er að hefjast aftur nú um níuleitið. Aðstæður á bökkum Ölfusár eru mun betri en í gær....
Lesa meira
image

Haukur og Perla best á Selfossi

Haukur Þrastarson og Perla Ruth Albertsdóttir voru útnefnd leikmenn ársins á vel heppnuðu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór á Hótel Selfossi í gærkvöldi....
Lesa meira

Tveir í lífshættu eftir slys á Villingavatni

image
Kl. 11:44 fékk Neyðarlínan aðstoðarbeiðni frá hópi erlendra ferðamanna við Villingavatn í Grafningi en þar hafði maður fallið í vatnið og annar sem talið er að hafi ætlað sér að aðstoða viðkomandi örmagnast á sundi.
Lesa meira

Happafengur fyrir Hamar

image
Everage Richardson, stigahæsti leikmaður 1. deildar karla í körfubolta í vetur hefur samið við Hamar í Hveragerði um að leika með liðinu á komandi tímabili.
Lesa meira

Verður ein kona í bæjarstjórn Árborgar að loknum kosningum?

image
Samkvæmt skoðanakönnun á fylgi framboða í Sveitarfélaginu Árborg er meira en mögulegt að sú fráleita staða verði uppi eftir kosningar til bæjarstjórnar að einungis ein kona eigi þar sæti, af níu fulltrúum.
Lesa meira

Hvolpasveit

image
Á hverjum morgni um 6 leytið vakna ég við það að það er rifið í hárið á mér, ég skölluð, sest á andlitið á mér, ég lamin með hendi eða fæti eða öskrað í eyrað á mér…
Lesa meira

Eldra efni