image
Alfreð Elías handsalar samninginn við Jón Steindór Sveinsson, formann deildarinnar og Einar Karl Þórhallsson, ritara og formann meistaraflokksráðs kvenna. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.
image

Skoruðum mark og það skiptir máli

Selfoss vann sætan sigur á ÍBV í lokaumferð Pepsideildar kvenna í knattspyrnu í dag, 1-0 á Selfossvelli....
Lesa meira
image

Selfoss í botnsætinu

Selfoss tapaði 2-1 gegn Njarðvík á útivelli í lokaumferð Inkassodeildar karla í knattspyrnu og lauk sumrinu í botnsæti deildarinnar....
Lesa meira
image

Mjölnir bauð lægst í Laugarvatnsveg

Vörubílstjórafélagið Mjölnir á Selfossi bauð lægst í endurbætur á 4,6 km kafla á Laugarvatnsvegi, frá Þóroddsstöðum að Grafará....
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska