image
Teitur Örn Einarsson var markahæstur Selfyssinga með 14 mörk. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Teitur skoraði fjórtán gegn Fjölni

Selfyssingar náðu í mikilvæg stig í Olísdeild karla í handbolta í dag þegar þeir sigruðu Fjölni 30-32 í hörkuleik á útivelli.
image

Skjálfti upp á 3,8 í Skjaldbreiði

Jarðskjálftahrina stendur nú yfir í fjallinu Skjaldbreiði en þar hafa mælst tæplega 100 skjálftar síðan í gærkvöld, 9. desember. ...
Lesa meira
image

Skjaldbreiður skelfur

Klukkan 19:20 í kvöld varð jarðskjálfti af stærðinni 3,5 í fjallinu Skjaldbreið. Fjölmargir fleiri skjálftar hafa mælst í hrinunni en stærsti skjálftinn fannst í Biskupstungum og á Kjalarnesi....
Lesa meira
image

Fjölnissigur í Frystikistunni

Hamar tapaði fyrir Fjölni í kaflaskiptum leik í 1. deild kvenna í körfubolta í dag. Lokatölur í Frystikistunni í Hveragerði urðu 55-72....
Lesa meira

Blessuð aðventan...

image
Í dag er fyrsti dagur aðventunnar. Ég birti þennan pistil fyrir ári síðan á öðrum miðli en mér finnst hann eiga jafnvel við í ár og í fyrra.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska