image

„Einstakt sjónarspil sem enginn ætti að láta framhjá sér fara“

Helgina 29. júní til 2. júlí verður tónlistarhátíðin Sælugaukur haldin í Skálholtskirkju. Hátíðin er hluti af fjáröflun í Verndarsjóð Skálholtsdómkirkju en gluggar kirkjunnar liggja nú undir skemmdum.
image

Karamellu-kókoskúlur

Þessar kúlur eru alveg geggjaðar!...
Lesa meira
image

Líney elsti keppandinn á Landsmóti 50+

Líney Bogadóttir er elsti keppandi Landsmóts 50+ sem sett var í íþróttahúsinu í Hveragerði í kvöld. Líney verður 95 ára síðar á þessu ári. ...
Lesa meira
image

Jafntefli í sex stiga leik

Ægir tók á móti Berserkjum í botnbaráttu 3. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Liðin skildu jöfn, 2-2....
Lesa meira

Jónsmessuhátíðin á laugardaginn

image
Á Jónsmessudag, laugardaginn 24. júní, verður Jónsmessuhátíðin á Eyrarbakka haldin í nítjánda sinn. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og þar eiga ungir og aldnir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira

Viltu vita leyndarmál?

image
Ef þú gætir stundað skemmtilegt og skapandi háskólanám þar sem þú öðlast lögverndað starfsheiti að þremur og hálfu ári loknu og gengir því sem næst að vel launuðu starfi vísu eftir útskrift, myndirðu ekki velta þeim möguleika fyrir þér?
Lesa meira

Sumarfrí

image
Þetta litla orð felur í sér svo margt, eftirvæntingu, gleði, áhyggjuleysi, dagdrykkju, slökun og góðar minningar um útilegur, utanlandsferðir, heita sólríka daga og bjartar langar nætur úti í náttúrunni þar sem það eina sem heyrist er kvakið í mófuglinum.
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska