image
Leikskólinn Álfaborg í Reykholti. sunnlenska.is/Skúli Sæland

Safna fyrir leikföngum og búnaði

Í sumar fannst talsverð mygla í kjallaranum í leikskólanum Álfaborg í Reykholti í Biskupstungum, þegar átti að skipta um dúk þar. Vegna þessa þurfti að loka húsnæðinu og flytja starfsemina tímabundið í Bláskógaskóla í Reykholti.
image

Selfoss stöðvaði ekki Stjörnuna

Selfoss tók á móti Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta í Vallaskóla í dag. Gestirnir reyndust sterkari og sigruðu 23-29....
Lesa meira
image

4,5 millj­arðar í nýja Ölfusár­brú og færslu veg­ar

Sam­kvæmt ný­samþykktri sam­göngu­áætlun Alþing­is er gert ráð fyr­ir 4,5 millj­örðum króna á næstu árum í nýja Ölfusár­brú og færslu Suður­lands­veg­ar norður fyr­ir Sel­foss....
Lesa meira
image

Ölfus tengist Changsha í Kína vinaböndum

Í byrjun vikunnar skrifuðu Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss og Shen Zhengjun, deildarstjóri erlendra samskipta Changsha borgar undir vinabæjarsamning Ölfuss og Changsha við hátíðlega athöfn á Fosshótel Reykjavík. ...
Lesa meira

Eldra efni


Vefmyndavélar
Hellisheiði séð til vesturs

Kambabrún
Þrengslavegur
Landvegamót
Reynisfjall
Eldhraun
Miðbær Selfoss

#sunnlenska