Grýlupottahlaup 2/2017 – Úrslit

Annað Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Hrefna Sif Jónasdóttir, 3:15 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:46 mín.

Þátttaka í hlaupinu var góð en alls hlupu 138 hlauparar. Hlaupið fer fram sex laugardaga í röð, næstu hlaup eru 6. maí, 13. maí, 20. maí og 27. maí. Keppt er í öllum aldursflokkum karla og kvenna. Að loknum sex hlaupum eru tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun.

Vegalengd Grýlupottahlaupsins er 850 m. Hlaupið er frá stúku knattspyrnuvallar, Engjaveginn, beygt inn hjá Gesthúsum og endað á frjálsíþróttavellinum. Skráning hefst klukkan 10:30 og fer hún fram í Tíbrá.

Úrslit í Grýlupottahlaupi 2/2017:

Stelpur

2015
Helga Þorbjörg Birgisdóttir 13:18

2014
Ástdís Lilja Guðmundsdóttir 08:15

2013
Embla Dís Sigurðardóttir 07:15
Ingibjörg Lilja Helgadóttir 07:17
Thelma Sif Árnadóttir 07:34
Vigdís Katla Guðjónsdóttir 08:47
Karen Líf Ægisdóttir 08:54
Eva Katrín Daðadóttir 10:10

2012
Jóna Karen Torfadóttir 05:28
Ingibjörg Anna Sigurjónsd 05:42
Bryndís Axelsdóttir 06:03
Brynja Dögg Einarsdóttir 08:18
Þórunn Elva Ingimarsdóttir 09:23

2011
Þórey Mjöll Guðmundsdóttir 05:19
Stella Natalía Ársælsdóttir 05:23
Dagbjört Eva Hjaltadóttir 05:40

2010
Rakel Lind Árnadóttir 04:41
Birta Rós Einarsdóttir 05:31
Elínbjört Sigurðardóttir 05:38
Margrét Rós Júlíusdóttir 05:59
Edda Ríkey Brynjarsdóttir 06:20
Karitas Líf Róbertsdóttir 06:53
Ásta Berg Ægisdóttir 08:02
Bylgja Hrönn Ívarsdóttir 08:35
Edda Marín Árnadóttir 09:19

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:40
Elva Lillian Sverrisdóttir 05:08
Guðrún Sif Ársælsdóttir 05:22
Eva Lind Tyrfingsdóttir 05:23
Aníta Ýrr Eyþórsdóttir 05:28

2008
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:31
Karen Drífa Magnúsdóttir 04:15
Magdalena Ósk Einarsdóttir 05:20

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 04:00
Hjördís Katla Jónasdóttir 04:05
Aníta Ýr Árnadóttir 04:12
Selma Axelsdóttir 04:15
Dagný Katla Karlsdóttir 04:31
Erla Björt Erlingsdóttir 04:32
Hulda Hrönn Bragadóttir 04:43
Dagný Guðmunda Sigurðard. 05:20
Helga Júlía Bjarnadóttir 05:34
Lilja Dögg Brynjarsdóttir 05:42
Ásdís Vala Kristjánsdóttir 05:49

2006
Jóhanna Elín Halldórsdóttir 03:41
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 03:44
Þórhildur Arnardóttir 03:44
Helga Hrafnsdóttir 04:18
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:22
Álfrún Diljá Kristínardóttir 04:31
Ragnheiður Petra Ómarsd. 05:13
Melkorka Katrín Hilmisdóttir 05:34

2005
Katrín Ágústsdóttir 03:32
Elísabet Ingvarsdóttir 05:18
Ragna Bjarney Bates 06:34

2004
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:15
Friðveig Sveinsdóttir 03:52
Ásrún Hreinsdóttir 04:02
Margrét Inga Ágústsdóttir 04:13

2003
Emilía Sól Öfjörð Guðmunds 03:54
Eva María Baldursdóttir 03:59

2002
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd 03:22
Unnur María Ingvarsdóttir 03:31

Fullorðnir
Lilja Dögg Erlingsdóttir 03:26
Elín Birna Bjarnfinnsdóttir 04:28
Sigríður Rós Sigurðardóttir 05:40
Aldís Þóra Harðardóttir 05:42
Eygló Dögg Hreiðarsdóttir 07:14
Steinunn Birna Guðjónsd 09:23
Lilja Dröfn Kristinsdóttir 13:35

Besti tími stelpur
Hrefna Sif Jónasdóttir 03:15

Strákar


2015

Sigurður Gauti Sigurðsson 13:37

2013
Elmar Snær Árnason 06:19
Rúrik Karlsson 06:54
Aðalsteinn Pétursson 07:03
Jakob Orri Ívarsson 07:13
Egill Frosti Ólafsson 09:53

2012
Arnar Bent Brynjarsson 06:19
Aron Logi Hafþórsson 06:39
Eiður Pétursson 06:53
Guðni Már Ægisson 08:53

2011
Magnús Tryggvi Birgisson 04:31
Einar Ben Sigurfinnsson 04:59
Sigmundur Jaki Sverrisson 05:09
Guðmundur Þór Einarsson 05:48
Hrafn Óli Larsen 06:08
Benedikt Jón Baldursson 07:04

2010
Aron Leví Guðmundsson 04:31
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:38
Gunnar Ágúst Sigurðsson 05:08
Jón Arnar Ólafsson 05:21
Jón Trausti Helgason 05:50

2009
Aron Leó Guðmundsson 04:24
Elvar Ingi Stefánsson 04:30
Jökull Ernir Steinarsson 04:42
Mikael Þór Daðason 05:41
Þórarinn Óskar Ingvarsson 05:56
Valgeir Örn Ágústsson 06:25
Svavar Kári Ívarsson 07:01

2008
Ívar Helgi Ómarsson 04:20
Bjarki Sigurður Geirmundarson 04:28
Benóný Ágústsson 04:52
Jakob Máni Hafþórsson 04:59
Kristján Kári Ólafsson 05:18
Ægir Pétursson 05:20
Eyþór Daníel Harðarson 06:48

2007
Eyþór Birnir Stefánsson 04:21
Örn Breki Sigurgeirsson 05:00
Kristján Snær Sigurðsson 05:35
Oddur Örn Ægisson 05:37
Kári Leó Kristjánsson 06:00
Þorgils Bjarki Bates 07:25

2006
Halldór Halldórsson 03:34
Sigurður Darri Magnússon 04:08
Jón Finnur Ólafsson 04:11
Oliver Jan Tomczyk 04:16
Sindri Snær Ólafsson 04:33
Jóhann Már Guðjónsson 05:43
Hannes Kristinn Ívarsson 06:51

2005
Daði Kolviður Einarsson 03:29
Guðmundur Ingi Geirmundars. 04:37
Rúrik Nikolaj Bragin 03:41
Fannar Hrafn Sigurðsson 03:56
Tómas Þorsteinsson 04:06
Guðmundur Örn Júlíusson 05:12

2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:09
Haukur Arnarson 03:20
Jón Smári Guðjónsson 03:38
Agnar Pedro Baldursson 04:13
Benjamín Guðnason 05:08
Óttar Pétursson 05:12
Geirmundur Viðar Sigurðsson 06:18

2003
Sindri Freyr Seim Sigurðsson 03:16
Ísak Gústafsson 04:07

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:46

Fullorðnir
Guðmundur Steinþórsson 04:30
Geirmundur Sigurðsson 04:44
Sverrir Sigurjónsson 05:10
Brynjar Ingi Magnússon 06:19

Besti tími strákar
Dagur Fannar Einarsson 02:46

Athugasemdir berist til thuryingvars@gmail.com

Fyrri greinLengsta utanvegahlaup landsins í Hveragerði í lok sumars
Næsta greinDagskrá Landsmóts UMFÍ 50+ liggur fyrir