Grýlupottahlaup 6/2017 – Úrslit

Síðasta Grýlupottahlaupið á Selfossi þetta sumarið fór fram síðastliðinn laugardag. Bestum tíma hjá stelpunum náði Ingibjörg Hugrún Jóhannesdóttir, 3:18 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:50 mín.

Alls hlupu 90 hlauparar þetta síðasta hlaup. Að loknum sex hlaupum er tekinn saman besti árangur úr samanlögðum fjórum hlaupum og veitt verðlaun. Verðlaunaafhendingin verður fimmtudaginn 1. júní í Tíbrá klukkan 18.

6. Grýlupottahlaup 27. maí 2017

Stelpur

2013
María Katrín Björnsdóttir 05:26
Karen Líf Ægisdóttir 09:35
Elísabet Sigurðardóttir 11:27

2012
Brynja Dögg Einarsdóttir 06:22

2011
Hildur Eva Bragadóttir 04:52
Ingibjörg Anna Sigurjónsd. 05:12
Ásta Kristín Ólafsdóttir 05:51
Stella Natalía Ársælsdóttir 06:28

2010
Karitas Líf Róbertsdóttir 05:36
Margrét Rós Júlíusdóttir 06:09
Ásta Berg Ægisdóttir 07:59
Guðbjörg María Valdimarsd. 08:07
Edda Ríkey Brynjarsdóttir 08:09

2009
Bryndís Embla Einarsdóttir 04:06
Elva Lillian Sverrisdóttir 04:31
Eva Lind Tyrfingsdóttir 05:49
Guðrún Sif Ársælsdóttir 06:14

2008
Katrín Drífa Magnúsdóttir 03:56
Hugrún Birna Hjaltadóttir 04:10

2007
Þórhildur Lilja Hafsteinsdóttir 03:58
Hulda Hrönn Bragadóttir 04:14
Erla Björt Erlingsdóttir 04:16
Lilja Dögg Brynjarsdóttir 06:01

2006
Dýrleif Nanna Guðmundsd. 03:27
Þórhildur Arnardóttir 03:29
Sigurlaug Sif Elíasdóttir 04:16

2005
Katrín Ágústsdóttir 03:42
Ragna Bjarney Bates 04:26

2004
Ásrún Aldís Hreinsdóttir 03:53

2003
Emilía Sól Öfjörð Guðmunds 03:36

2002
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd 03:18
Unnur María Ingvarsdóttir 03:22

Fullorðnir
Ni Nyoman Wija Ariyani 05:26
Unnur Guðmundsdóttir 06:10
María Berg Guðnadóttir 09:35

Besti tími stelpur
Ingibjörg Hugrún Jóhannesd 03:18

Strákar

2014
Rúrik Leví Árnason 07:47

2013
Jakob Orri Ívarsson 06:42
Jakob Örn Larsen 07:15
Egill Frosti Ólafsson 09:37

2012
Gabríel Ási Ingvarsson 05:23
Patrekur Brimar Jóhannsson 05:28
Draupnir Már Eiríksson 06:19
Guðni Már Ægisson 07:20
Arnar Bent Brynjarsson 08:09

2011
Einar Ben Sigurfinnsson 04:24
Sigmundur Jaki Sverrisson 04:40
Hrafn Óli Larsen 05:06

2010
Gunnar Ágúst Sigurðsson 04:28
Alex Leví Guðmundsson 04:29
Benedikt Hrafn Guðmundsson 04:31
Thomas Lárus Jónsson 05:23

2009
Adam Nökkvi Ingvarsson 03:56
Elvar Ingi Stefánsson 03:58
Birgir Logi Jónsson 04:01
Stefán Karl Sverrisson 04:18
Elvar Atli Guðmundsson 04:55
Aron Leó Guðmundsson 05:00
Svavar Kári Ívarsson 07:55

2008
Kristján Breki Jóhannsson 03:47
Guðbergur Davíð Ágústsson 04:02
Bjarki Sigurður Geirmundarson 04:04
Kristján Kári Ólafsson 04:38
Sigurður Ingi Björnsson 04:43
Benjamín Árni Sigurðsson 04:43
Björgvin Hermannsson 04:47
Grímur Ólafsson 06:41

2007
Þorvaldur Gauti Hafsteinsson 03:38
Bjarni Dagur Bragason 03:55
Garðar Freyr Bergsson 03:59
Örn Breki Sigurgeirsson 05:25
Kári Leó Kristjánsson 05:33
Þorgils Bjarki Bates 05:52
Oddur Örn Ægisson 06:50

2006
Óliver Pálmi Ingvarsson 03:44
Jónas Karl Gunnlaugsson 04:00
Jón Finnur Ólafsson 04:02
Logi Freyr Gissurarson 04:32

2005
Rúrik Nikolaj Bragin 03:26
Tómas Þorsteinsson 03:55
Guðmundur Ingi Geirmundars. 04:17

2004
Hans Jörgen Ólafsson 03:00
Haukur Arnarson 03:09
Sæþór Atlason 03:10
Einar Gunnar Gunnlaugsson 03:40

2002
Dagur Fannar Einarsson 02:50

Fullorðnir
Geirmundur Sigurðsson 04:28
Ólafur Guðmundsson 04:39
Árni Magnússon 07:48
Sigurður Júlíusson 11:27

Besti tími strákar
Dagur Fannar Einarsson 02:50

Athugasemdir berist til thuryingvars@gmail.com

Fyrri greinUnglingar í BES koma upp skólalundi í Hallskoti
Næsta greinÖlli tryggði sigurinn úr víti undir lokin