Töluverð umræða hefur verið um kostnað við byggingu Selfosshallarinnar í aðdraganda kosninganna á morgun.
Höllin var tekin í notkun í september 2021 og vígð síðastliðinn mánudag. Heyrst hefur í umræðunni að kostnaður við höllina væri jafnvel kominn í 3 milljarða króna. Það rétta er að bókfærð staða verksins í árslok 2021 var 1.403.447.483 kr sem skiptist svo:
Staðan á verkinu 31.12.2021 bókfært án vsk:
Tómas Ellert Tómasson,
oddviti M-lista Miðflokksins og Sjálfstæðra, formaður bæjarráðs og eigna- og veitunefndar í Sveitarfélaginu Árborg.