Ungfrú Suðurland: Brynhildur

Brynhildur Helgadóttir er átján ára Vestmannaeyingur, fædd 4. apríl 1993.

Brynhildur er dóttir Erlu Guðmundsdóttur og Helga Georgssonar og er í sambandi með Bjarka Má. Hún stundar nám í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.

Tíu spurningar til Brynhildar:
Helstu áhugamál:
Vinir, fjölskylda, ferðalög, dýr og að hreyfa mig.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Vatnsendi og Elliðavatn.
En erlendis: Vöffluhús í Bretlandi.
Uppáhalds bók: Kardashian Confidential.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Keeping up with the Kardashians.
Á hvað trúir þú: Drauga.
Helstu kostir: Ég er mjög hress, stundvís, traust manneskja og oftast jákvæð.
En annarra: Persónuleiki, hvort manneskjan sé hress og fötin.
Hvað hræðistu: Ég er mest hrædd við trúða.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Mig langaði bara að prufa að taka þátt í einhverju svona. Gaman að fá að vera „prinsessa“ eitt kvöld.

TENGDAR GREINAR:
Brynhildur Helgadóttir
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir
Guðný Ósk Ómarsdóttir
Guðrún Birna Gísladóttir
Helga Rún Garðarsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir
Íris Bachmann Haraldsdóttir
Karen Hauksdóttir
Kristrún Ósk Hlynsdóttir

Fyrri greinÍslandsglíman í dag
Næsta greinUngfrú Suðurland: Guðný Ósk