Bylgja Sif Jónsdóttir er átján ára Hvergerðingur, fædd þann 20. júní 1993.
Bylgja Sif er dóttir Jóns Helga Ingvarssonar og Ásthildar B. Sigþórsdóttur. Er á þriðja ári á náttúrufræðibraut í Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Tíu spurningar til Bylgju Sifjar:
Helstu áhugamál: Körfubolti, körfubolti, körfubolti, stjörnufræði, eldfjöll og að hanga með skemmtilegu fólki.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Íþróttahúsið í Hveragerði og Snæfellsnes.
En erlendis: Old Trafford.
Hvaða íþróttamanni hefurðu mestar mætur á: Derrick Rose hjá Chicago Bulls og Paul Scholes hjá Manchester United.
Uppáhalds bók: Harry Potter bækurnar allar eins og þær leggja sig og Hobbitinn.
Á hvað trúir þú: Spaghettískrímslið.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Að halda í hendina á öðru fólki.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Til þess að kynnast nýju, skemmtilegu fólki, prófa eitthvað nýtt og aðallega sú áskorun að fara út fyrir þægindarhringinn minn.
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: Á eftirstríðsárunum, meira frelsi fyrir konur, nýjungar og mikið fjör. Töff tímabil og allt að gerast.
Lífsmottó: It’s not whether you get knocked down, it’s how you pick yourself up.
TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir