Eva Dögg Davíðsdóttir er sautján ára, frá Vestmannaeyjum, fædd þann 4. maí 1994.
Hún er dóttir Maríu Pétursdóttur og Davíðs Þórs Einarssonar og er að vinna á leikskóla í Vestmannaeyjum.
Tíu spurningar til Evu Daggar:
Helstu áhugamál: Fimleikar og fleiri íþróttir, að eyða tíma með vinum og fjölskyldu, ferðast og skoða nýja hluti.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Vestmannaeyjar.
Hvaða hlutar í eigu þinni gætir þú síst verið án: Úlpunnar minnar.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Make it or brake it.
Á hvað trúir þú: Hið góða.
Hverjir eru þínir helstu kostir: Er heiðarleg, dugleg, klára það sem ég tek mér fyrir hendur, hef gott sjálfstraust og er voða hress og kát.
Hvaða lag myndir þú syngja í karókí: She’s the one með Robbie Williams.
Hvað hræðistu eða veldur þér mestum kvíða: Ég er með vott af valkvíða yfir öllum mögulegum hlutum.
Af hverju tekurðu þátt í fegurðarsamkeppni: Til að prufa eitthvað nýtt og kynnast nýju fólki.
Lífsmottó eða eftirlætis málsháttur: Þetta reddast.
TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir