Sandra Silfá Ragnarsdóttir er tvítugur Selfyssingur, fædd þann 23. febrúar 1992.
Sandra er dóttir Öldu Alfreðsdóttur og Ragnars Ólafssonar. Hún stundar nám á félagsfræðibraut í Fjölbrautaskóla Suðurlands og stefnir á útskrift um næstu jól.
Tíu spurningar til Söndru Silfár:
Helstu áhugamál: Vera í góðra vini hópi, ferðast, líkamsrækt ofl.
Uppáhaldsstaður á Íslandi: Vestmannaeyjar.
Uppáhalds bók: Harry Potter bækurnar allar með tölu en annars hef ég lítinn tíma til þess að lesa mér til skemmtunar með skólanum.
Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Er aðeins of mikið þáttafan og elska flesta þætti en ef ég þyrfti að velja þá held ég að ég myndi segja The Vampire Diaries & Pretty Little Liars. (Samt líka Modern Family, Family Guy, Desperate Housewives, Gossip Girl, The Lying Game, New Girl o.fl.)
Hverjir eru þínir helstu kostir: Þrjósk, traust, ákveðin, hress, félagslynd.
En annarra: Hreinskilni.
Hvaða lag myndir þú syngja í karókí: Total Eclipse of a Heart eða eitthvað með ABBA.
Eftirminnilegasta atvik í lífinu: Ætli fyrsta Þjóðhátíðin standi ekki uppúr. (2009)
Ef ekki í samtímanum, hvenær hefðir þú helst viljað vera uppi: Þegar Jesú var uppi og ég myndi biðja hann að kenna mér að breyta vatni í vín.
Lífsmottó: Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig.
TENGDAR GREINAR:
Alexandra Rut Kristinsdóttir
Arney Lind Helgadóttir
Bylgja Sif Jónsdóttir
Bryndís Hera Gísladóttir
Eva Dögg Davíðsdóttir
Guðrún María Guðbjörnsdóttir
Guðrún Telma Þorkelsdóttir
Heiðrún Helga Ólafsdóttir
Monika Jónsdóttir
Sandra Silfá Ragnarsdóttir
Sara Rós Einarsdóttir
Una Rós Sævarsdóttir
Þóra Fríða Åberg
Þórhildur Ósk Stefánsdóttir