Þyrla kölluð út vegna veikinda

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í morgun vegna alvarlegra veikinda á Kirkjubæjarklaustri.

Beiðnin kom frá lækni á Klaustri og var þyrluáhöfn samstundis kölluð út og lenti þyrlan á Kirkjubæjarklaustri um kl. 10:15.

Fyrri greinHlynur klúbbmeistari á Selfossi
Næsta greinNeyðarástand í ferðaþjónustu í Mýrdal