13 milljóna króna halli

Samkvæmt endurskoðaðri fjár­hags­­áætlun Skeiða- og Gnúp­verjahrepps eru horfur á sveitar­félagið verði rekið með ríflega 13 milljóna króna halla á yfirstandandi ári.

Tekjur eru áætlaðar 372 milljónir króna en gjöld 392 milljónir króna sé horft til A hluta reikningsins. Fjárhags­áætlun 2011 hefur verið vísað til síðari umræðu.

Fyrri greinFjórir höfundar lesa í kvöld
Næsta greinKvenfélögin gáfu rannsóknartæki