250 þúsund í Sesseljuhús

Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps hefur samþykkt að styrkja Sesseljuhús á Sólheimum um 250.000 krónur.

Óskað var eftir 500.000 króna framlagi frá sveitarfélaginu vegna uppbyggingar og framkvæmdar háskólanáms í Sesseljuhúsi, umhverfissetri á Sólheimum.

Fyrri greinSandfangarinn virkar en lætur á sjá
Næsta greinUngmenni þinguðu í Árborg