Sviptingar í stjórnmálum í Ölfusi hafa engin áhrif á áform um kísilverkmsiðju í Þorlákshöfn. Fullur vilji er hjá bæjarstjórnarmönnum að klára samninga við Thorsil, sem þarf að ganga frá fjármögnun áður en forkaupsréttur á raforku rennur út 1. júní nk.
Þetta fullyrti Stefán Jónsson, bæjarfulltrúi og oddvitaefni sjálfstæðismanna í Ölfusi í samtali við Sunnlenska.
Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu.