Allir horfðu til himins

Sólmyrkvinn í morgun fór ekki framhjá mörgum en þá skyggði tunglið á milli 97-99% af yfirborði sólar, séð frá Suðurlandi.

Nemendur Vallaskóla á Selfossi horfðu til himins í morgun eins og aðrir grunnskólanemendur landsins, með þar til gerðum sólmyrkvagleraugum.

Ferlið hófst klukkan 8:37 en nemendur og starfsfólk fylgdist gáttað með þessu magnaða náttúrufyrirbrigði, þegar myrkvinn náði hámarki kl. 9:37.

Hér að neðan eru nokkrar myndir frá viðburðinum.


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl


sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Fyrri greinHvetja Rangæinga til að virkja alla hæfileikana
Næsta greinSextán sækjast eftir sveitarstjórastöðu