Ari Trausti efstur hjá Vinstri grænum

Ari Trausti Guðmundsson.

Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður, leiðir áfram lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar. Kjördæmisráðið samþykkti listann á Selfossi nú um helgina.

Sömu einstaklingar og áður skipa efstu fimm sæti listans, en næst á eftir koma nýir frambjóðendur inn. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir er í öðru sæti, Daníel E. Arnarson í þriðja og Dagný Alda Leifsdóttir í skipar fjórða sætið.

Framboðslisti Vinstri grænna í Suðurkjördæmi:

1. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur

2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi

3. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri

4. Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt

5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi

6. Gunnar Marel Eggertsson, skipasmíðameistari

7. Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir, nemi

8. Gunnar Þórðarson, tónskáld

9. Hildur Ágústsdóttir, kennari

10. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistamaður

11. Einar Sindri Ólafsson, háskólanemi

12. Ida Løn, framhaldsskólakennari

13. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri

14. Einar Bergmundur Arnbjörnsson, þróunarstjóri

15. Anna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur

16. Jónas Höskuldsson, öryggisvörður

17. Steinarr Guðmundsson, verkamaður

18. Svanborg Jónsdóttir, dósent

19. Ragnar Óskarsson, eftirlaunamaður

20. Guðfinnur Jakobsson, bóndi

Fyrri greinÞórsarar meistarar meistaranna
Næsta greinBjóða ekki fram í Suðurkjördæmi