Árvirkinn og Öryggismiðstöðin buðu best

Öryggismiðstöðin og Árvirkinn á Selfossi, sem buðu sameignlega í vöktun og eftirlit með bruna- og innbrotsviðvörunarkerfum í fasteignum sveitarfélagsins Ölfuss áttu lægsta tilboðið í verkið.

Securitas bauð líka í verkið en bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á síðasta fundi sínum samhljóða að ganga til samninga, Öryggismiðstöðina um eftirlit og vöktun og Árvirkjann um viðhald.

Fyrri greinHulda bætti Íslandsmetið í kúluvarpi
Næsta greinOpnunarhátíð á Krakkaborg