Alls bárust átján umsóknir um starf forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út síðastliðinn mánudag.
Umsækjendur eru:
- Björgvin Jóhannesson, markaðs- og fjármálastjóri
- Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Egill Steingrímsson, yfirdýralæknir
- Elsa Ingjaldsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
- Helga R. Eyjólfsdóttir, forstöðumaður
- Hildur Kristinsdóttir, gæðastjóri
- Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
- Dr. Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri
- Ingunn Björnsdóttir, dósent og námsvistunarstjóri
- Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir
- Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
- Sigurður Eyberg Jóhannsson, verkefnisstjóri
- Svavar Halldórsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og háskólakennari
- Dr. Sveinn Margeirsson, sjálfsstætt starfandi ráðgjafi
- Sverrir Sigurjónsson, lögmaður
- Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
- Viktor S. Pálsson, sviðsstjóri
- Þorvaldur H. Þórðarson, sviðsstjóri
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skipar nefnd til að meta hæfni umsækjenda og mun nefndin skila greinargerð þar að lútandi til ráðherra.