Auknar líkur á jarðskjálftum

Hellisheiðarvirkjun.

Orkuveita Reykjavíkur vill vekja athygli á því að vegna prófana í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn að tímabundið séu auknar líkur á að jarðskjálftar verði á niðurdælingarsvæðinu.

Í tilkynningu frá Almannavörnum segir líklegt að jarðskjálftarnir gætu náð þeirri stærð að þeir finnist í byggð.

Fyrri greinBókamessa í MM í dag
Næsta greinSlasaðist á fæti í Klambragili