B-listi framfarasinna vann stórsigur í Ölfusi og náði hreinum meirihluta, með 54,8% greiddra atkvæða.
Lokatölur úr Ölfusinu urðu þessar:
B-listi Framfarasinna 515 atkvæði 54,8%
D-listi Sjálfstæðisflokksins 237 atkvæði 25,2%
Ö-listi Framboð félagshyggjufólks 188 atkvæði 20,0%
Sveitarstjórnin er þannig skipuð:
1. (B) Sveinn Samúel Steinarsson
2. (B) Anna Björg Níelsdóttir
3. (D) Ármann Einarsson
4. (Ö) Guðmundur Oddgeirsson
5. (B) Jón Páll Kristófersson
6. (B) Ágústa Ragnarsdóttir
7. (D) Þrúður Sigurðardóttir