FréttirBaldur siglir ekki 18. september 2011 0:05Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum ferðum ferjunnar Baldurs milli lands og Vestmannaeyja á sunnudag vegna veðurs.Að sögn Eimskips er ekki hægt að nota Þorlákshöfn við þessar aðstæður.