Baldur siglir ekki

Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum ferðum ferjunnar Baldurs milli lands og Vestmannaeyja á sunnudag vegna veðurs.

Að sögn Eimskips er ekki hægt að nota Þorlákshöfn við þessar aðstæður.

Fyrri greinVilhjálmur bestur hjá Hamri – Jón hættur
Næsta greinBílar fastir á tveimur stöðum