Banaslys við Hrafntinnusker

Banaslys varð við Hrafntinnusker um klukkan 11 í morgun þegar vélsleðamaður fór fram af snjóhengju.

Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á Hvolsvelli.

Björgunarsveitarmenn Landsbjargar, þyrla Landhelgisgæslunnar og lögreglan á Hvolsvelli sinntu útkallinu.

Fyrri greinÞorsteinn nýr formaður USVS
Næsta greinStrákarnir okkar: Jón Daði eini markaskorari Viking