Berglind ráðin til LH

Berglind Karlsdóttir frá Kvíarholti í Holtum hefur verið ráðin af stjórn Landssambands hestamannafélaga í fullt starf sem starfsmaður skrifstofu og verkefnastjóri afreksmála LH.

Berglind er með B.Sc. í landafræði og meistarnám í mannauðsstjórnun og stundar hestamennsku í Fáki í Reykjavík, auk þess sem hún sinnir hrossarækt í Kvíarholti.

Fyrri greinHækkuðu fasteignamati mætt með lækkaðri álagningu
Næsta greinÞórsarar á mikilli siglingu