FréttirBílvelta við Efsta-Dal 31. ágúst 2013 18:45Bílvelta varð á Biskupstungnabraut við Efsta-Dal í dag. Tveir erlendir ferðamenn voru í bílnum og sluppu þeir án teljandi meiðsla.Fólkið var flutt til læknisskoðunar á heilsugæslustöðina í Laugarási. Tildrög slyssins eru ekki kunn.