Bílvelta við Selfoss

Erlendur ferðamaður velti bíl sínum eftir að hafa misst stjórn á honum í hálku rétt utan við Selfoss um klukkan átta í morgun.

Tveir voru í bílnum og sluppu þeir ómeiddir. Bíllinn fór eina og hálfa veltu og skemmdist töluvert.

Fyrri greinHafa áhyggjur af minnkandi tærleika vatnsins
Næsta greinEnn skelfur á Heiðinni