Bjarnastaðabeljurnar í hundraðasta sinn

Það var líf og fjör á götum Selfossbæjar þegar krakkarnir þrömmuðu um bæinn, sungu fyrir sætindi og héldu upp á Öskudaginn.

Búningarnir voru fjölbreyttir og lagavalið sömuleiðis þó að beljurnar frá Bjarnastöðum njóti ævinlega mikillar hylli.

Fyrri grein…ákaflega skýr og fagur
Næsta greinHarpa nýr formaður Garps