Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur boðað framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins á næsta ári og rætt við iðnaðarmenn og verktaka um hvernig hægt sé að standa að málum til að auka verkefni fyrir þennan hóp í sveitarfélaginu.
„Við ætlum að byggja við íþróttahúsið viðbótar búningsklefa, líkamsræktaraðstöðu og útiklefa við sundlaugina,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason í samtali við Sunnlenska.
Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT