Breyta og stytta stíg

Samkvæmt tillögu að breyttu aðalskiplagi í Árborg á að stytta og breyta legu göngu- og hjólastígs á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar.

Búið er að leggja stíginn til hálfs eða svo, eða að og yfir Hraunsá, vestan Stokkseyrar.

Áhrif breytingarinnar felst einkum í því að minnka líkur á ágangi sjávar, en auk þess styttist stígurinn um 260 metra.

Fyrri greinHaraldur sjálfkjörinn formaður
Næsta greinBláberja chia-búðingur