Búið að draga í sunnlenska bólusetningarlottóinu

Bólusetningarteymi á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi að störfum. Ljósmynd/HSU

Nú er að hefjast bólusetning árganga eftir handahófskenndri röð í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands.

Það er gert til að fá betra hjarðónæmi í samfélaginu þar sem flestir umgangast mest fólk á svipuðum aldri og það sjálft. Þetta er gert eftir leiðbeiningum Embættis sóttvarnalæknis og er þessi leið farin um allt land. Á Suðurlandi voru allir árgangar sem eftir eru settir í pott og svo dregið. Byrjað verður á konum fæddum 1979 og konum fæddum árið 1997. Fyrst er farið niður lista 1 og síðan niður lista 2.

Niðurstaðan er eftirfarandi:

Handahófskenndur forgangslisti
1 2 
ÁrgangurKynÁrgangurKyn
1979kvk2000kk
1997kvk2004kk
1999kvk1979kk
1989kvk1990kvk
2005kvk1995kvk
1999kk1980kvk
1988kk1995kk
1988kvk1984kvk
1985kk2001kk
1982kk1982kvk
2000kvk1993kk
1993kvk1991kk
1989kk2002kvk
1998kk1985kvk
1996kvk1983kvk
1978kk1992kvk
2001kvk1994kk
1996kk1986kvk
1994kvk1984kk
1981kvk1997kk
1980kk1986kk
1998kvk1987kvk
1983kk2005kk
1987kk1990kk
2004kvk2002kk
2003kk1978kvk
2003kvk1992kk
1991kvk1981kk

 

Fyrri greinSektaður fyrir að aka á nöglum
Næsta grein„Maður veit ekki neitt um neitt nema kynna sér málið“