Búið er að opna Hellisheiði, Þrengslaveg, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði.
Ekki kom til þess að vegum yrði lokað fyrir austan Þjórsá en þar er hálka eða snjóþekja á vegum og hvasst við Markarfljót og undir Eyjafjöllum.
Viðvaranir Veðurstofunnar á Suðurlandi og Suðausturlandi eru úr gildi.
UPPFÆRT KL. 16:33, þegar Hellisheiði hafði verið opnuð