Rangárþing eystra hyggst kaupa tvær íbúðir á Hvolsvelli af tveimur verktakafyrirtækjum, eina í fjölbýlishúsi og aðra í parhúsi.
Deilt er um tilgang kaupanna í ljósi yfirvofandi tekjumissis sveitarfélagsins á næsta ári. Ísólfur Gylfi Pálmason segir kaupin m.a. lið í því að tryggja viðunandi húsnæði fyrir fatlaða í ljósi þess að sveitarfélög fái þann málaflokk til sín á næsta ári.
Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT