FréttirDimm él á Hellisheiði í dag 30. janúar 2022 12:05Á Hellisheiði. Mynd úr safni. sunnlenska.is/Guðmundur KarlGul viðvörun er í gildi á Suðurlandi í dag og gildir hún fram til klukkan 19 í kvöld.Það verður vestanátt, 13-20 m/sek í dag, og gengur á með dimmum éljum með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, til dæmis á Hellisheiði.