Í morgun úrskurðaði dómari við Héraðsdóm Suðurlands einn karlmann til viðbótar í gæsluvarðhald og lagt hefur verið hald á bifreið í tengslum við rannsókn á málið er varðar frelsissviptingu, fjárkúgun og manndráp.
Alls sitja sex einstaklingar í gæsluvarðhaldi vegna málsins.