Milli klukkan 16:20 og 17:50 síðastliðinn fimmtudag var ekið utan í gráa Skoda Octavia fólksbifreið á bifreiðastæði framan við Sundhöll Selfoss.
Lögreglan á Selfossi biður eiganda hvítrar Ssang – Yong Korando bifreiðar sem var við hlið Skodans á þessu tímabili að hafa samband í síma 480 1010.