Björgunarfélagið Eyvindur í Hrunamannahreppi hvetur þá sem eru á ferðalagi þessa dagana að huga að því að mikið er í ám á svæðinu.
Þeir sem hafa hug á því að fara ríðandi yfir Stóru-Laxá þessa dagana er ráðlagt að gera það ekki þar sem hún er ófær bæði hestum og bílum.
Hestahópar hafa lent í hættu í ánni við Sólheima.