Ekki hægt að fullyrða um aukna tíðni glæpa

„Það er varasamt að draga ályktanir um að glæpum sé að fjölga að svo stöddu,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður vegna frétta af ofbeldisglæpum á Selfossi að undanförnu.

Þau tilvik sem hafi komið upp á síðustu vikum og mánuðum sýni að lögreglan þurfi að vera á varðbergi að sögn Ólafs.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT

TENGDAR FRÉTTIR:
Bregðast við auknum fjölda glæpafrétta

Fyrri greinBar ekki skylda að veita áminningu
Næsta greinArnar Freyr aftur í Árborg