„Það er varasamt að draga ályktanir um að glæpum sé að fjölga að svo stöddu,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður vegna frétta af ofbeldisglæpum á Selfossi að undanförnu.
Þau tilvik sem hafi komið upp á síðustu vikum og mánuðum sýni að lögreglan þurfi að vera á varðbergi að sögn Ólafs.
Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT
TENGDAR FRÉTTIR:
Bregðast við auknum fjölda glæpafrétta