Verulega dró úr skjálftavirkninni við Hellisheiðarvirkjun eftir hádegi í gær en kl. 00:16 í nótt mældist skjálfti um 3 að stærð og fannst hann vel í Hveragerði.
Upp úr miðnætti í nótt mældust fáeinir skjálftar um 2 stærð við virkjunina og áfram mælast minni skjálftar á svæðinu.