Viðbragðsaðilar í Árnessýslu eru nú á vettvangi vinnuslyss í Grímsnesi þar sem maður festi hönd í heyvinnuvél.
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi er nú unnið að því að losa manninn og verða frekari upplýsingar verða ekki veittar að sinni.