Fimm stútar undir stýri

Lögreglan að störfum. sunnlenska.is/Dýrleif Nanna Guðmundsdóttir

Lögreglan á Suðurlandi stöðvaði þrjá ökumenn í síðustu viku, grunaða um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum fíkniefna.

Tveir þeirra voru í Vík en einn á Selfossi.

Fimm eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis. Þeir voru allir á Selfossi eða nágrenni.

Fyrri greinEngin ný smit síðan 14. nóvember
Næsta greinÞrjóskur fákur á þjóðveginum