Umhverfisstofnun mun frá og með morgundeginum, 23. janúar, opna gönguleiðir á náttúruverndarsvæðinu Fjaðrárgljúfri.
Svæðinu var lokað tímabundið vegna vætutíðar og ágangs en nú er eru aðstæður betri, frost og snjór yfir öllu.
Stofnunin vill beina því til gesta að notast alfarið við merktar gönguleiðir og fara aldrei yfir girðingar eða inn á svæði þar sem umferð er takmörkuð vegna viðkvæms gróðurs eða dýralífs.
Fjaðrárgljúfur reopened
Tomorrow, January 23., the Environment Agency will reopen the nature conservation area Fjaðrárgljúfur Canyon. The Agency requests all guests to walk only on designed paths and do not at any time step over fences or go into restricted areas that has sensitive vegetation or wildlife.