Fjárfestingar fyrir hundruðir milljóna framundan

Í sláturhúsi SS á Selfossi. sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Sláturfélag Suðurlands er að hefja umtalsverðar fjárfestingar á Suðurlandi á þessu ári og næstu árum.

Fjárfest verður fyrir um 300 milljónir króna á þessu ári og að líkindum álíka upphæð á næstu þremur árum.

Mikil uppbygging og endurnýjun starfstöðvar SS á Selfossi hefst í sumar. Þar verður byggt við vesturhlið núverandi húsnæðis, t.a.m. með nýbyggingu sem verður um 500 fermetrar að stærð. Sú bygging gerir það meðal annars mögulegt að gera verðmæti úr afurðum sem þarf að henda í dag en stefna SS er að gera allar afurðir að verðmætum.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu

Fyrri greinSaltsýruleki í heilsulind
Næsta greinÞjóðleikur á Stokkseyri um helgina