B-listi Framfarasinna sigraði í sveitarstjórnarkosningunum í Mýrdalshreppi og fær þrjá menn kjörna af fimm.
Lokatölur í Mýrdalshreppi:
B-listi Framfarasinna 166 atkvæði – 53,7%
M-listi Mýrdælinga 143 atkvæði – 46,3%
Sveitarstjórnin verður þannig skipuð:
Ingi Már Björnsson B-lista
Árni Rúnar Þorvaldsson M-lista
Þráinn Sigurðsson B-lista
Eva Dögg Þorsteinsdóttir M-lista
Elín Einarsdóttir B-lista