Konfektframleiðsla er hafin á Flúðum undir vörumerkinu „Mika, handgert konfekt“.
Það eru hjónin Michal og Bozena Jozefik sem standa að framleiðslunni en þau eru af pólskum uppruna en hafa verið búsett á Íslandi í 14 ár.
Michal segir hugmyndina að konfektgerðinni hafa kviknað í fyrravetur og í framhaldinu brá hann sér á konfektgerðarnámskeið í Belgíu, en Belgar eru þekktir fyrir sitt dýrindis konfekt.
Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT