Framlög hækka á milli ára

Framlög til sóknaráætlana á Suðurlandi er rúmar 103 milljónir króna á þessu ári og er það 13,8 prósent hækkun á milli ára.

Sóknaráætlun er áætlun um eflingu byggðar á Suðurlandi og byggir á samstar og samningi SASS og tveggja ráðuneyta; Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Mennta- og menningarmálaráðuneytisins.

Umsóknir hafa verið margar á undanförnum árum og styrkveitingar á vegum sjóðsins voru 159 í fyrra. Þar ef er 130 verkefnum ólokið.

Fyrri grein„Varnarleikurinn var frábær“
Næsta greinGuðmundur Ármann: Óásættanlegt ástand á Suðurlandi