Í gær, sunnudag, var formlega opnuð ný og glæsileg líkamsræktaraðstaða í Íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. Heilsuvika stendur nú yfir í sveitarfélaginu og á meðan á henni stendur er frítt í nýju aðstöðuna
Opið verður í vetur frá kl. 6:30 – 20:45 á virkum dögum en kl. 10:00 – 14:45 laugardaga og sunnudaga.
Í heilsuvikunni verður frítt í líkamsræktina og því gott tækifæri til að kynna sér aðstöðuna og prófa tækin.