FSu úr leik

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands féll úr keppni í Gettu betur í kvöld eftir viðureign gegn Menntaskólanum í Reykjavík.

Lokatölur urðu 32-14 en MR-ingar náðu öruggu forskoti í upphafi og héldu því alla keppnina.

Lið FSu skipa þeir Óskar Hróbjartsson, Sigmar Atli Guðmundsson og Magnús Borgar Friðriksson.

Fyrri greinSleðamaðurinn fundinn
Næsta greinBrenna meðan beðið er