Fundur Guðrúnar í beinni

Guðrún Hafsteinsdóttir.

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, boðar til fundar í Salnum í Kópavogi kl. 14 í dag. Fundurinn er í beinu streymi hér fyrir neðan.

Um næstu mánaðamót verður nýr formaður kosinn á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og hafa flokksmenn um allt Suðurkjördæmi skorað á Guðrúnu að bjóða sig fram. Af þeim sökum boðar Guðrún til fundar til þess að taka samtal við flokksfélaga sína.

Fyrri greinTap gegn toppliðinu
Næsta greinGuðrún býður sig fram til formanns