Humarvertíðin hófst í Þorlákshöfn eftir páska og tveir bátar, Jón á Hofi ÁR42 og Fróði II ÁR38 hófu veiðar á mánudag og þriðjudag.
Fyrsti aflinn er kominn á land og segir Jón Páll Kristófersson, rekstarstjóri Þormóðs Ramma í Þorlákshöfn, að menn væri bjartsýnir á góða vertíð.
Nánar í Sunnlenska fréttablaðinu PANTA ÁSKRIFT