Fyrstu réttir haustsins á Suðurlandi, verða laugardaginn 9. september, en þá verður réttað í Skaftárhreppi og í Tungnaréttum í Biskupstungum.
Á vef Bændsblaðsins er listi yfir allar fjár- og stóðréttir haustsins. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir Suðurland.
Réttir á Suðurlandi haustir 2017
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 10. sept. Kl. 10.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang. sunnudaginn 10. sept. kl 10.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 10. sept. kl. 16.30
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 11. sept. kl. 10.00
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 10.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 9.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 16. sept. kl. 11.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 16. sept. Kl. 14.00, seinni réttir lau. 30. sept. kl. 14.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 15.00
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum Rang. laugardaginn 16. sept.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. sunnudagurinn 17. sept. kl. 11.00
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 17. sept. Kl. 9.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. sept. Kl. 16.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn. sunnudaginn 17. sept. kl. 17.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 18. sept. kl. 9.45
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.00
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang. sunnudaginn 24. sept.
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 24. sept.
Lögrétt Álftveringa í landi Holts og Herjólfsstaða Upplýsingar liggja ekki fyrir.