Gaf Fischersetrinu portrettmyndir

Myndlistarkonan Svala Sóleyg færði Fischersetrinu á Selfossi í gær tvær nýlegar portrett teikningar af hinum mikla skákmeistara, Bobby Fischer.

Myndirnar vann Svala Sóleyg eftir einstökum ljósmyndum eiginmanns hennar, Einars S. Einarssonar, en myndir hans prýða heilan vegg í setrinu.

Fischersafnið verður opnað formlega síðdegis í dag.

Fyrri greinBrockway farin heim
Næsta greinLeitað að sakamanni í Árnessýslu