Gleðin við völd á Vorkvöldi Lindex

Vorkvöld Lindex á Selfossi er orðinn fastur liður á hverju vori og finnst mörgum ómissandi að hittast, gæða sér á góðum veitingum og nýta góðan afslátt. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen

Verslunin Lindex á Selfossi hélt sitt árlega Vorkvöld í kvöld. Konur á öllum aldri hittust í versluninni og höfðu gaman saman innan um fallegan og litríkan fatnað.

Olga stílisti var á staðnum og gaf góð ráð, vörukynningar voru frá Hermosa, Kurasahi, Tropic, doTerra ilmkjarnaolíum, Coco Coast og MS. Að auki var 20% afsláttur af öllum vörum í versluninni sem fjölmargir nýttu sér.

Búbblur voru í boði fyrir gesti og léttar veitingar frá GK bakarí. Gestum gafst einnig tækifæri á að vinna gjafabréf frá versluninni og gjafapokar voru fyrir fyrstu viðskiptavinina.

Ísak og Emelía voru í stuði. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Anna, Nína og Anna Júlía skemmtu sér vel. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Ragna og Sigrún létu sig ekki vanta á Vorkvöld Lindex. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Verslunin Hermosa kynnti unaðsvörur ástarlífsins. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Systurnar Emelía Sól og Andrea Ýr Gústavsdætur kynntu jógadýnur frá Kurashi. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Verslunin Tropic var með kynningu á heilsuvörum. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Rakel og Bára voru kátar með búbblur. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Starfsstúlkur Lindex tóku brosandi á móti gestunum. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Fólk var mjög áhugasamt um ilmkjarnaolíurnar frá doTERRA. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Renuka sá um vörukynningu frá MS – sem sló algjörlega í gegn hjá sænskum ferðalöngum. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Karen og Lára voru í essinu sínu. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Anna Júlía, Vignir, Arna og Nína. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Renuka var kát og glöð – eins og alltaf. sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
sunnlenska.is/Jóhanna Petersen
Fyrri greinStórsigur á heimavelli
Næsta greinFyrstu stig Hamars og Uppsveita