Alþýðufylkingin hefur birt framboðslista sinn í Suðurkjördæmi en Guðmundur Sighvatsson, byggingarfræðingur í Reykjanesbæ, er oddviti listans.
Listinn er þannig skipaður:
1. Guðmundur Sighvatsson, byggingarfræðingur, Reykjanesbæ
2. Erna Lína Baldvinsdóttir, nemandi, Reykjanesbær
3. Sigurjón Sumarliði Guðmundsson, nemandi, Reykjavík
4. Helgi Ás Helgason, sendill, Reykjanesbær
5. Jón Múli Egilsson Prunner, nemandi, Reykjavík
6. Unnur Snorradóttir, nemandi, Reykjavík
7. Íris Helga Guðlaugsdóttir, atvinnulaus, Reykjanesbær
8. Íris Dröfn Bjarnadóttir, öryrki, Reykjanesbær
9. Arna Björk Bjarnadóttir, öryrki, Reykjanesbær
10. Bjarni Gunnar Kristjánsson, nemandi, Reykjarvík
11. Bjartmey Jenný Jónsdóttir, nemandi, Reykjanesbær
12. Ólína Erna Jakobsdóttir, afgreiðslukona, Reykjanesbær
13. Ásta Sóley Hjálmarsdóttir, nemandi, Reykjanesbær
14. Dalbert Þór Arnarsson, verkamaður, Reykjanesbær
15. Björn Geirsson, nemandi, Reykjavík
16. Sigurjón Tryggvi Bjarnason, nemandi, Reykjavík
17. Erna Lína Alfredsdóttir, öryrki, Reykjanesbær
18. Andrea Lind Arnarsdóttir, nemandi, Reyjkavík
19. Birkir Þór Kristjánsson, afgreiðlsumaður, Reykjavík
20. Hafdís Baldvinsdóttir, húsmóðir, Reykjanesbær